Söguslóðir Sigurðar


Hjónin Sigurður Óskarsson og Eygló Guðmundsdóttir búa í Kópavogi. Sigurður er ættaður frá Seljavöllum undir Austur-Eyjafjöllum og Eygló frá Austurhlíð í Biskupstungunum. Í upphafi búskapar bjuggu þau í Hafnarfirði, Reykjavík og síðar fluttu þau að Hellu á Rangárvöllum. Síðustu árin hafa þau búið á höfuðborgarsvæðinu og lengstum í Kópavogi.

Söguslóðir Sigurðar er sagnavefur þar sem Sigurður ritar um hin ýmsu mál og birtir viðtöl við fólk sem hefur frá mörgu að segja. Einnig má finna hér sögur og gamanmál.

Þeir sem áhuga hafa á því að koma efni á framfæri við Sigurð geta sent honum tölvupóst á netfangið soskarsson@mail.com

One comment on “Söguslóðir Sigurðar

Skildu eftir svar